Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Viðurkenningar og vottanir

Norðursigling hefur unnið til verðlauna og hlotið ýmsar viðurkenningar bæði innan- sem utanlands. Forsvarsmenn Norðursiglingar eru einstaklega stoltir af þessum árangri og líta á hann sem hvatningu til að gera enn betur. Norðursigling er einnig meðlimur ýmissa ferðaþjónustusamtaka og hefur hlotið vottanir þess efnis að opinberir öryggisstaðlar séu uppfylltir.

Viðurkenningar

 • 1996 - Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu. Ferðamálastofa er opinbert ferðamálafyrirtæki, heyrir undir iðnaðarráðuneyti og gegnir veigamiklu hlutverki í íslenskri ferðaþjónustu.
 • 1996 - Silver Otter Award frá Samtökum breskra ferðarithöfunda. Samtökin eru fremst í flokki í Bretlandi og meðlimir eru margreyndir rithöfundar og blaðamenn.
 • 2003 – Scandinavian Travel Award
 • 2007 – Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar.
 • 2010 - Íslensku vefverðlaunin. Besti sölu- og markaðsvefur fyrirtækja með 50 starfsmenn eða færri.

Vottanir

 • Norðursigling er viðurkennt ferðaþjónustufyrirtæki af Ferðamálastofu.
 • Allir bátar eru skoðaðir reglulega og vottaðir samkvæmt reglum Siglingastofnunar og Loyd’s skipaskráningu.
 • Áhafnir bátanna fara reglulega á námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna til þess að uppfylla kröfur um menntun og þjálfun í sjóbjörgun og almennri björgun mannslífa.
 • Áhöfn og farþegar eru tryggðir hjá VÍS.

Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

 • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
 • North Sailing
 • Gamli Baukur
 • Skuld