Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Áhugaverðar staðreyndir

 • Norðursigling var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til þess að bjóða upp á reglubundnar hvalaskoðunarferðir.
 • Yfir 450 þúsund farþegar hafa siglt með Norðursiglingu í um það bil 10 þúsund ferðum.
 • Sumir skipstjórar Norðursiglingar hafa unnið í áratugi sem sjómenn á svæðinu.
 • Flestir bátarnir eru gamlir íslenskir eikarbátar sem hafa verið endurbyggðir og fengið nýtt hlutverk en um leið er reynt að halda í upprunalegt útlit.
 • Skipstjórar Norðursiglingar hafa flestir unnið að meðaltali 10 ár hjá fyrirtækinu.
 • Allir bátarnir eru hljóðlátir, umhverfisvænir eikarbátar.
 • Tveggja mastra skonnortur svipaðar Hauki og Hildi voru algengar við norðurströnd Íslands á 19. öldinni. Í dag eru bátarnir einu gaffalreiðarseglskipin á Íslandi og eru mikilvægur grundvöllur þess að þekking og viðhald hefðbundinna seglskipa glatist ekki á Íslandi.

Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

 • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
 • North Sailing
 • Gamli Baukur
 • Skuld