Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Loggbók 2008

Sumarið 2008 sáust hvalir í 699 ferðum af 712 sem er 98,2% árangur.

Samtals sáust átta tegundir: hnísur, höfrungar, hrefnur, háhyrningar, sandreyðar, steypireyðar, andarnefjur og hnúfubakar.

 

Samantekt 2008
Hnúfubakar í 484 af 712 68%
Hrefnur í 342 af 712 48%
Höfrungar í 191 af 712 26,8%
Hnísur í 108 af 712 15,2%
Andarnefjur 87 af 712 12,2%
Steypireyðar í 73 af 712 10,3%
Háhyrningar 3 of 712 0,4%
Sandreyðar í 1 af 712 0,1%
Samtals 699 af 712 98,2%

 

Athugið: Hafa ber í hug að aðferðir fyrirtækja til að reikna út árangur ferða sinna eru mismunandi og mistrúverðugar. Viðmiðunarregla áhafna Norðursiglingar er sú að sjáist einungis hnísur (minni hvalir en höfrungar) í ferð er sú ferð talin „búmm“ , s.s. ekki talin til ferða þar sem eitthvað sást. Einnig reiknast þær ferðir þar sem illa gengur að nálgast hvalina og ekki allir sjá dýrin til „búmmferða“.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld