Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Loggbók 2003

Sumarið 2003 sáust hvalir í 528 ferðum af 553 sem er 96% árangur.

Alls sáust sex tegundir: hnísur, höfrungar, hrefnur, háhyrningar, sandreyðar og hnúfubakar.

 

Samantekt 2003
Hrefnur í 466 af 553
84%
Höfrungar í 367 af 553
48%
Hnísur í 161 af 553
29%
Hnúfubakar í 14 af 553
3%
Háhyrningar í 18 af 553 3%
Sandreyðar í 1 af 553 0,2%
Samtals 528 af 553
96%

 

Athugið: Hafa ber í hug að aðferðir fyrirtækja til að reikna út árangur ferða sinna eru mismunandi og mistrúverðugar. Viðmiðunarregla áhafna Norðursiglingar er sú að sjáist einungis hnísur (minni hvalir en höfrungar) í ferð er sú ferð talin „búmm“, s.s. ekki talin til ferða þar sem eitthvað sást. Einnig reiknast þær ferðir þar sem illa gengur að nálgast hvalina og ekki allir sjá dýrin til „búmmferða“.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld