Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Hvalahljóð

Rannsóknir á hvölum leika stærra hlutverk í daglegu lífi Skjálfandaflóa með ári hverju. Hvalasafnið á Húsavík hefur frá upphafi safnað upplýsingum og gögnum um náttúrulíf flóans í góðri samvinnu við Norðursiglingu. Árið 2007 stofnaði Háskóli Íslands rannsóknarsetur á Húsavík sem er tileinkað sjávarlíffræði, sérstaklega sjávarspendýrafræði. Ein af jákvæðum afleiðingum þessa gróskumikla rannsóknarstarfs eru hljóðupptökur af hvölum sem hafa heimsótt Skjálfanda.

Hér að neðan eru þrjár hvalategundir sem vísindamenn við rannsóknarsetrið hafa tekið upp. Smellið á hval til þess að hlusta og fræðast.

 

Hnýðingur

Hnúfubakur

Steypireyður

Hnýðingur Hnúfubakur Steypireyður

Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld