Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Súla (Morus bassanus)

 

SúlaLengd: 89 cm

Þyngd: 2.000-3.200 g

Vænghaf: 165-180 cm

Stofnstærð: 25.400 pör

 

 

 

Súla er stærsti sjófuglinn við Ísland, afar tignarleg og oft kölluð drottning Atlantshafsins. Hún verpir í byggðum á eyjum og dröngum á nokkrum stöðum við Ísland. Aðeins tveir varpstaðir eru á norðanverðu landinu, Rauðinúpur og Skoruvíkurbjarg. Súlan er fiskiæta sem notar mjög sérstaka aðferð við veiðarnar. Hún steypir sér, oft úr mikilli hæð, niður í fiskitorfur með vængi fellda að líkamanaum til að kljúfa sjóinn sem best. Þetta er kallað súlukast og er afar tilkomumikið að sjá þegar stórir hópar steypa sér úr mikilli hæð.

 

Súlur geta flogið langt eftir æti og eru nokkuð algengar á Skjálfanda en næsti varpstaður þeirra er við Rauðanúp.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld