Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Rita (Rissa tridactyla)

 

RitaLengd: 40 cm

Þyngd: 330-600 g

Vænghaf: 95-120 cm

Stofnstærð: 630.000 pör

 

Ritan er máfategund sem verpir í þéttum byggðum í sjávarbjörgum allt umhverfis Ísland. Hreiðrið sem ritan staðsetur á litlum syllum er gert úr mosa og sinu sem límt er saman með driti. Ritur eru miklir sjófuglar og fara minna inn á land en aðrir máfar. Þær lifa á ýmsum uppsjávarfiskum og brottkasti fiskibáta og er sandsíli mikilvægasta fæðutegundin. Utan varptíma heldur ritan sig úti á rúmsjó en kemur snemma árs aftur að landi.

 

Nokkrar ritubyggðir eru við Skjálfandaflóa, m.a. í Húsavíkurhöfða og í Saltvík sunnan Húsavíkur. Ritur eru því algengir fuglar á Skjálfanda.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld