Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Langvía (Uria aalge)

 

LangvíaLengd: 43 cm

Þyngd: 842-1.282 g

Vænghaf: 64-70 cm

Stofnstærð: 990.000 pör

 

Langvíur verpa í fuglabjörgum víða um land og er stofninn gríðarstór. Þær verpa margar saman á breiðum syllum í björgum. Eggin eru mjög keilulaga og rúlla því síður fram af brúninni. Um miðjan júlí stökkva ungarnir niður úr björgunum og annað foreldrið fer með þá út á haf. Langvíur lifa fyrst og fremst á fiski, mest sandsíli, síld og loðnu en taka einnig hryggleysingja eins og krabbadýr og burstaorma.

 

Langvíur verpa ekki við Sjálfandaflóa en verpa næst við Gjögur, Grímsey og Rauðanúp og sjást oft á flóanum.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld