Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Kjói (Stercorarius parasiticus)

 

KjóiLengd: 45 cm

Þyngd: 350-500 g

Vænghaf: 110-125 cm

Stofnstærð: 5.000-10.000 pör

 

Kjói er algengur um land allt. Hann er farfugl sem heldur sig á sjó á suðurhveli jarðar en verpir á norðlægum slóðum. Hann heldur sig mest inn til landsins á sumrin þar sem hann lifir á fjölbreyttri fæði frá skordýrum upp í fugla en hann er sérlega lunkinn eggja og ungaræningi. Hann sækir líka í talsverðum mæli til sjávar, sérstaklega seinnipart sumars og stundar þar að ræna sjófugla æti. Við þá iðju nýtist hin mikla flughæfni þeirra en þeir elta uppi fugla og neyða þá til að sleppa æti sem þeir hafa í nefi eða æla upp fæðu sem þeir hafa nýlega innbyrgt.

 

Kjóar eru algengir við Skjálfanda og sjást oft úti á sjó að eltast við sjófugla.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld