Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Hettumáfur (Larus ridibundus)

 

HettumáfurLengd: 37 cm

Þyngd: 270-370 g

Vænghaf: 100-110 cm

Stofnstærð: 25.000-30.000 pör

 

Hettumáfur er nýlegur varpfugl á Íslandi sem hóf að verpa í byrjun síðustu aldar. Hann er nú útbreiddur á láglendi um mest allt land. Kjörlendi hettumáfsins er votlendi og verpa fuglarnir margir saman í vörpum. Hann lifir mest á skordýrum en fer einnig í úrgang frá manninum.

 

Hettumáfurinn verpir á nokkrum stöðum við Skjálfandaflóa en fjöldi í einstökum vörpum hefur verið mismunandi milli ára. Hann er algengur á Húsavík og sést mikið á hafnarsvæðinu en minna úti á sjó.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld