Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Dílaskarfur (Pahacrocorax carbo)

 

DílaskarfurLengd: 78-82 cm

Þyngd: 3.100-4.300 g

Vænghaf: 130-160 cm

Stofnstærð: 2.500 pör

 

 

Dílaskarfar verpa um vestanvert landið, í Breiðafirði og Faxaflóa. Utan varptíma dreifast þeir og sjást með ströndinni umhverfis allt landið. Algengt er að sjá þá sitja uppi á skerjum og klettum. Þá halda þeir oft vængjunum út frá líkamanum til að þurrka fjaðrirnar og er það kallað að „messa“. Dílaskarfar lifa mest á botnfiskum og halda sig því mest á grunnsævi.

 

Dílaskarfar sjást á Skjálfanda allt árið en eru mun algengari á veturna. Á sumrin er einungis um fáeina ungfugla að ræða sem ekki sækja á varpstöðvar.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld