Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Fréttir Noršursiglingar

14. mars 2017

Höršur leišir uppbyggingu Noršursiglingar į Hjalteyri

Hörður SigurbjarnarsonHörður Sigurbjarnarson, einn af stofnendum Norðursiglingar hf. og stjórnarmaður fyrirtækisins, mun framvegis sinna ákveðnum verkefnum á vegum fyrirtækisins.

 

Hörður mun taka að sér að leiða uppbyggingu Norðursiglingar hf. á Hjalteyri en fyrirtækið hóf starfsemi þar sumarið 2016. Knörrinn ÞH, fyrsti bátur í eigu Norðursiglingar hf., mun sigla skipulagðar hvalaskoðunarferðir í vor og fram á haust í það minnsta.

 

Norðursigling hf. hefur í hyggju að auka starfsemi sína á Hjalteyri á komandi árum og byggja upp umhverfi sem er í anda fyrirtækisins á Húsavík.

 

Hörður hefur í yfir 20 ár eða frá stofnun Norðursiglingar hf. unnið að uppbyggingu skipulagðrar hvalaskoðunar á Skjálfanda og er því vel til þess fallinn að leiða verkefnið á Hjalteyri.

 

Knörrinn við bryggju á Hjalteyri

Knörrinn við bryggju á Hjalteyri.

 

Hvalaskoðun um borð í Knerrinum

Hvalaskoðun um borð í Knerrinum.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld