Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Fréttir Noršursiglingar

12. september 2016

Andvari vķgšur į morgun

Andvari á siglingu - ljósmynd Hafþór Hreiðarsson

 

Á morgun, þriðjudaginn 13. september, verður Andvari, nýjasti rafbátur Norðursiglingar, formlega vígður á Húsavík. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verður viðstödd athöfnina og mun flytja ávarp.

 

Einnig verður fyrsta skóflustunga tekin að Sjóböðunum á Húsavíkurhöfða.


Dagskrá:

 

Kl. 16.00

Fyrsta skóflustunga að Sjóböðunum á Húsavíkurhöfða.

 

kl. 16.30

Vígsla Andvara við Húsavíkurhöfn

 

Ávörp flytja:

Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar.

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

Kristján Þór Magnússon, hafnar- og sveitarstjóri Norðurþings.

 

Að vígslu lokinni verður boðið upp á léttar veitingar á Hvalbaki.

Allir velkomnir.

 

Ljósmynd af Andvara: Hafþór Hreiðarsson


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld