Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Fréttir Noršursiglingar

12. jślķ 2018

Breyting į eignarhaldi Noršursiglingar

Nýlega urðu breytingar á eignarhaldi og stjórn Norðursiglingar. Einn af stofnendum Norðursiglingar, Árni Sigurbjarnarson, seldi hlut sinn í félaginu.

14. mars 2017

Höršur leišir uppbyggingu Noršursiglingar į Hjalteyri

Hörður SigurbjarnarsonHörður Sigurbjarnarson, einn af stofnendum Norðursiglingar hf. og stjórnarmaður fyrirtækisins, mun taka að sér að leiða uppbyggingu Norðursiglingar hf. á Hjalteyri.

1. desember 2016

Noršursigling bętir viš starfsašstöšuna

Anna, Guðbjartur, Ásgeir og Stefán handsala samninginnÍ dag var formlega gengið frá kaupum Norðursiglingar hf. og Gamla bauks ehf. á Vör Húsavík ehf. og Fjörunni slf.

16. nóvember 2016

Siglingin til Tromsö gengur vel

Opal og Hildur leggja af stað á mánudaginnSigling Opal og Hildar yfir hafið til Tromsö í Noregi gengur vel en skipin lögðu úr höfn á Húsavík, mánudaginn 14. nóvember. Um kl. 11:30 í morgun voru þau rúmlega hálfnuð og staðsett á 67°03.054 norður,  2°56.939 vestur og stefnan var 72,8°.

12. september 2016

Andvari vķgšur į morgun

Andvari á siglingu - ljósmynd Hafþór HreiðarssonÁ morgun, þriðjudaginn 13. september, verður Andvari, nýjasti rafbátur Norðursiglingar, formlega vígður á Húsavík. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verður viðstödd athöfnina og mun flytja ávarp.

9. maķ 2016

Sęborg ŽH snżr aftur til Hśsavķkur sem hvalaskošunarskip

Saeborg-nordursigling-webNorðursigling festi nýlega kaup á tíunda eikarskipinu í flota fyrirtækisins. Skipið var smíðað af Skipasmíðastöð Gulla og Trausta á Akureyri árið 1977 fyrir Karl Aðalsteinsson úgerðarmann á Húsavík og syni hans, Aðalstein Pétur og Óskar Eydal.

31. mars 2016

Hvalveišibįturinn sem sökk en veršur eitt umhverfisvęnasta hvalaskošunarskip heims

The sunken vessel being lifted from the seabed in Norðursigling mun frá og með morgundeginum, 1. apríl, bjóða upp á tvær brottfarir á dag í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík.

26. febrśar 2016

Inspired by Iceland – kvikmyndageršarmašur gerist gistihśsseigandi

Martin on Opal off Greenland coastMartin Varga kom fyrst til Íslands árið 2006 sem lærlingur hjá Norðursiglingu. Reynsla hans af dvölinni og starfinu við hvalaskoðun varð honum slíkur innblástur að hann sótti um að fá að koma aftur ári síðar.

10. febrśar 2016

Dimmasti tķmi įrsins nżttur ķ višhald

Knorrinn_Bjossi SorYfir vetrarmánuðina og svartasta skammdegið vinna starfsmenn Norðursiglingar að viðhaldi eikarbáta fyrirtækisins og undirbúa þá fyrir sumarið.

30. janśar 2016

Kvešjustund - "nei ég segi nś bara svona"

Í dag kvöddum við góðan vin.  Vin og vinnufélaga til 15 ára, Hreiðar Olgeirsson. 

26. janśar 2016

„Lįtum okkur žetta verša hvatningu til aš gera enn betur“

greentec-myndÞrátt fyrir góða þátttöku í netkosningu komst Norðursigling ekki í verðlaunasæti við afhendingu á stærstu umhverfis- og viðskiptaverðlaunum Evrópu, GreenTec Awards, sem afhent verða í lok maí. Niðurstöður netkosningar liggja nú fyrir.

18. janśar 2016

Ķ śrslitum til einna stęrstu feršaveršlauna ķ heimi

Norðursigling hefur verið tilnefnd til verðlauna Alþjóðlega ferðamálaráðsins (WTTC) árið 2016, en WTTC Tourism for Tomorrow Awards eru ein allra virtustu verðlaun sem veitt eru innan ferðaþjónustunnar og eru ígildi gullstaðals í sjálfbærri ferðaþjónustu. opal_MG_1134

30. desember 2015

Glešilega hįtķš!

Norðursigling óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári! Við þökkum fyrir árið sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi samfylgdar á nýju ári!Opal III

18. desember 2015

Hefur žś kosiš?

Norðursigling er í flokki topp tíu verkefna sem gætu hneppt stærstu umhverfis- og viðskiptaverðlauna Evrópu, GreenTec Awards. Netkosning fer nú fram á www.greentec-awards.com og er öllum frjálst að taka þátt!

greentec-toppur