Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Náttfari

NáttfariNáttfari var byggður í Stykkishólmi árið 1965 og er dæmigerður síldarbátur frá sjötta og sjöunda áratugnum, en síðar var hann á línu, netum og togveiðum. Báturinn var gerður út til 1990 en lá svo í reiðuleysi á Reyðarfirði allt þar til Norðursigling festi kaup á honum árið 1998. Veturinn ’98-’99 var hann svo gerður upp og meðal annars innréttaður veitingasalur fyrir 50 manns í lestinni á honum. Náttfari hefur reynst mjög vel og er virkilega góður hvalaskoðunarbátum með hæstu leitartunnu íslenska hvalaskoðunarflotans og góðu útsýni fyrir farþega allan hringinn.

Upplýsingar

BT: 57
ML: 23,0 m
B: 5,3 m
Skrokkur: Eik
Smíði: Stykkishólmur
Byggt/endurbyggt: 1965/1999
Farþegar: 90
Vél: Cummins
kW/hö: 269/366
Höfn: Húsavík
Fáni: Ísland

Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld