Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Bjössi Sör

Bjössi Sör

Bjössi Sör var smíðaður á Akureyri árið 1975 og er einn af síðustu eikarbátum Íslendinga. Báturinn var lengst af gerður út frá Eyjafirði og þá sem hrefnuveiðibátur og var þá ekki síst haldið til veiða inni á Skjálfanda. Norðursigling festi kaup á bátnum sumarið 2002 og sumarið 2003 hóf hann siglingar á flóanum. Það má því segja að báturinn sé kominn á kunnuglegar slóðir en nú ekki með skutulinn frammi í stafni heldur eftirvæntingafulla ferðamenn frá fjarlægum löndum.

Upplýsingar

BT: 30
ML: 16,4 m
B: 4,3 m
Skrokkur: Eik
Smíði: Akureyri
Byggt/endurbyggt: 1975/2003
Farþegar: 56
Vél: Mitsubishi
kW/hö: 221/300
Höfn: Húsavík
Fáni: Ísland

Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld